Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þrengja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 gera (e-ð) þrengra
 dæmi: betra væri að rýmka lögin en þrengja þau
 dæmi: lögreglan hefur þrengt hringinn um hina grunuðu
 dæmi: hún varð að þrengja pilsið
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 troða (e-u)
 dæmi: þeir reyna að þrengja skoðunum sínum upp á aðra
 dæmi: kuldinn þrengdi sér inn um fötin hans
 3
 
 þrengja að <þessu>
 
 takmarka rými (e-s)
 dæmi: skórnir þrengdu að tánum á mér
 dæmi: menn eru farnir að þrengja að heimkynnum hlébarðans
 það þrengir að <öryrkjum>
 
 fjárhagur þeirra versnar
 þrengjast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík