Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þremenningur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: þre-menningur
 1
 
 frændsystkini í þriðja ættlið
 dæmi: hann og hún eru þremenningar
 2
 
 í fleirtölu
 þriggja manna hópur, félagsskapur þriggja
 dæmi: þremenningarnir fóru saman í fjallgöngu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík