Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þrek no hk
 
framburður
 beyging
 gott úthald, líkamlegur eða andlegur styrkur
 dæmi: þrek hans minnkaði með aldrinum og verkin urðu færri
 dæmi: þau höfðu nægilegt þrek til að ganga yfir fjallið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík