Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þreifing no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: þreif-ing
 1
 
 það að þreifa á e-u með fingrunum
 dæmi: blindir geta skynjað hluti með þreifingu
 dæmi: æxli í brjósti finnst oft með þreifingu
 2
 
 í fleirtölu
 óformlegar samningaviðræður eða umleitanir
 dæmi: fljótlega eftir kosningaúrslitin hófust þreifingar milli flokkanna um stjórnarmyndun
 vera með þreifingar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík