Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þreifa so info
 
framburður
 beyging
 fara höndum um (e-ð), snerta (e-ð) í athugunarskyni
 dæmi: hún þreifar á flauelinu
 dæmi: læknirinn þreifaði á kvið sjúklingsins
 þreifa sig áfram
 
 finna leið sína með snertingu
 dæmi: þær þreifuðu sig áfram í myrkrinu
 þreifa fyrir sér um <sölu á húsinu>
 
 kanna, athuga sölu á húsinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík