Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þrátt fyrir að st
 
framburður
 samtenging í aukasetningu (tekur oftast viðtengingarhátt af sögninni á eftir)
 dæmi: hann er starfandi læknir þrátt fyrir að hann sé fatlaður
 dæmi: liðið vann gullverðlaun þrátt fyrir að hafa tapað þremur leikjum
 dæmi: henni býðst starf þrátt fyrir að hún sé ekki útskrifuð
 þrátt fyrir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík