Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þráður no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 stakur þáttur í bandi, mjótt band
 2
 
 samfellt efni í atburðarás eða frásögn, söguþráður
 halda þræðinum
 missa þráðinn
 3
 
 strengur af umræðum um ákveðið efni í tölvusamskiptum
  
orðasambönd:
 hafa alla þræði í hendi sér
 
 hafa öll völd með höndum
 rauður þráður
 
 endurtekið þema, t.d. í skáldsögu
 slá á þráðinn
 
 hringja í e-n
 taka (aftur) upp þráðinn
 
 halda (e-u) áfram eftir nokkurt hlé
 vera eins og festur upp á þráð
 
 vera spenntur, taugaóstyrkur
 það er ekki þurr þráður á <honum>
 
 fötin hans eru rennvot
 það er stuttur í <honum> þráðurinn
 
 hann á til að rjúka upp í reiði
 öðrum þræði
 
 að hluta til, að sumu leyti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík