Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 bali no kk
 
framburður
 beyging
 stórt ílát undir þvott eða til að þvo þvott í, oftast úr plasti, þvottabali
 [mynd]
  
orðasambönd:
 <skilja> ekki baun í bala
 
 óformlegt
 <skilja> ekki neitt, alls ekkert
 dæmi: ég skildi ekki baun í bala þegar ég reyndi að lesa bókina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík