Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þraut no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 erfitt viðfangsefni
 dæmi: það var mikil þraut að koma öllu inn í geymsluna
 það er þrautin þyngri að <fá viðtal við ráðherrann>
 2
 
 verkefni fyrir hugann, gáta
 dæmi: krakkarnir eru búnir að leysa allar þrautirnar í blaðinu
 leggja þraut fyrir <hana>
  
orðasambönd:
 berjast til þrautar
 
 berjast þar til yfir lýkur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík