Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

baldýraður lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 (um þjóðbúning) saumaður með gylltu eða silfruðu málmgarni, kantilíum og pallíettum auk þess að vera upphleyptur, stundum ásamt mislitu silki
 baldýra
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík