Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þramm no hk
 
framburður
 beyging
 þyngslalegt en sterklegt göngulag og fótatak manns er þannig gengur
 dæmi: þeir heyrðu þrammið í þungum stígvélum varðanna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík