Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þóttafullur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: þótta-fullur
 yfirlætisfullur, hrokafullur, drambsamur
 dæmi: hann heimtaði skjóta þjónustu þóttafullur á svip
 dæmi: þóttafull og úrkynjuð yfirstétt varð fórnarlamb frönsku byltingarinnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík