Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þóknast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 gera (e-m) e-ð til hæfis, falla (e-m) í geð
 dæmi: hún reynir allt til að þóknast yfirmanninum
 2
 
 frumlag: þágufall
 vilja
 dæmi: kötturinn fer út og inn eins og honum þóknast
 dæmi: þau fóru að veiða en laxinum þóknaðist ekki að láta sjá sig
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík