Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þorskhaus no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: þorsk-haus
 1
 
 haus af þorski
 dæmi: útflutningur á þurrkuðum þorskhausum til Nígeríu var arðbær
 2
 
 heimskingi
 dæmi: þáttastjórnandinn er algjör þorskhaus
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík