Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þorandi lo
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: þor-andi
 form: lýsingarháttur nútíðar
 með spurningu eða neitun
 er þorandi að <geyma peningana hér>?
 
 getur maður hætt á að ...
 dæmi: það er ekki þorandi að skilja bílinn eftir ólæstan
 þora
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík