Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þora so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall/þágufall
 hafa nægan kjark (til e-s), vilja taka áhættu
 dæmi: hann þorði ekki að líta upp
 dæmi: ég þori alveg að segja þetta við hann
 dæmi: hún þorir það ekki
 dæmi: hann þorir þessu ekki
 dæmi: hún þorði ekki í fjallgönguna
 þorandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík