Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þola so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 hafa þol (gagnvart e-u), geta borið, standast (e-ð)
 dæmi: ég þoli ekki þessa tónlist
 dæmi: hún þoldi illa sársaukann
 dæmi: hann þolir vel að sitja lengi í flugvél
 dæmi: skórnir þoldu ekki bleytuna
 dæmi: plönturnar þola frost
 þola ekki við
 
 geta ekki verið e-s staðar vegna óþæginda
 dæmi: ég þoli ekki við hér inni fyrir kulda
 verða að/mega þola <hungur>
 
 verða að vera hungraður
 dæmi: þú veist ekki hvað ég hef mátt þola
 <viðgerðin> þolir enga bið
 
 hún má ekki bíða
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík