Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þol no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það hversu vel maður (eða annað) stenst líkamlegt álag, úthald
 dæmi: fuglarnir sýna ótrúlegt þol þegar þeir fljúga yfir hafið
 2
 
 það hversu vel maður (eða annað) stenst áreiti, mótstöðuafl
 dæmi: líkaminn myndar þol gegn áhrifum lyfsins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík