Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þoka so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 færa (e-ð) hægt úr stað
 dæmi: hann þokaði rúminu frá veggnum
 dæmi: ég þokaði mér nær sviðinu
 <hesturinn> hefur þokað fyrir <bílnum>
 
 bíllinn er orðinn algengari, meira áberandi en hesturinn
 þokast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík