Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þoka no kvk
 
framburður
 beyging
 þétt, rakt loft sem myndar fíngerða dropa og leggst yfir yfirborð jarðar, dregur mjög úr skyggni
 dæmi: það var þoka í fjallshlíðunum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík