Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þjóðveldi no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: þjóð-veldi
 samfélag fólks undir forystu höfðingja, sem býr við ákveðið form lýðræðis, útkljáir mál sín á þingum
  
orðasambönd:
 íslenska þjóðveldið
 
 stjórnskipan sem ríkti á Íslandi frá 930-1262, þjóðveldisöld
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík