Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þjóðtrú no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: þjóð-trú
 trú alþýðu manna á tilveru ýmissa vætta og annarra yfirnáttúrulegra fyrirbæra
 dæmi: samkvæmt þjóðtrúnni áttu menn að velta sér upp úr dögginni á Jónsmessunótt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík