Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þjóðskáld no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: þjóð-skáld
 skáld sem (öll) þjóðin ann og metur mikils
 dæmi: í skólanum lærði ég ljóð eftir þjóðskáldin okkar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík