Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þjóðerni no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: þjóð-erni
 það að vera frá einhverju landi eða af einhverri þjóð
 dæmi: gestirnir voru af ýmsu þjóðerni
 dæmi: þjóðerni hennar er franskt
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Mælt er með því að að nota orðið <i>þjóðerni</i> sem sjaldnast í fleirtölu. Stundum verður þó ekki komist hjá því eins og í setningunni: <i>55 manns af 15 þjóðernum.</i>
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík