Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þjóð no kvk
 
framburður
 beyging
 hópur fólks sem myndar eina heild, á sér að jafnaði sameiginlegt tungumál, menningu og sögulega arfleifð og býr oftast á samfelldu landsvæði
 dæmi: skáldið er vinsælt meðal þjóðarinnar
 dæmi: þjóðin beið lengi eftir stjórnarskrá
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík