Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þjáll lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sveigjanlegur, sem auðvelt er að beygja eða móta, lipur
 dæmi: sterkir en þjálir vinnuhanskar
 dæmi: gull er mjúkur og þjáll málmur
 2
 
 (um samskipti) án vandræða, lipur
 dæmi: samskiptin á námskeiðinu voru eðlileg og þjál
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík