Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þjálfun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 nám og kennsla í nýrri færni, tamning
 dæmi: þjálfun fjárhunda
 dæmi: nýi starfsmaðurinn er í þjálfun
 2
 
 æfing til að auka og viðhalda (líkamlegri) getu
 dæmi: þjálfun í fimleikum
 vera (ekki) í þjálfun
 
 vera (ekki) í góðu líkamlegu formi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík