Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þjappast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 vera þjappaður
 þjappast saman
 
 mynda þéttan hóp, þéttan massa
 dæmi: mótmælendur þjöppuðust saman á torginu
 dæmi: framleiðslan hefur þjappast saman á færri og stærri einingar
 þjappa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík