Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þjappa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 pressa (e-ð) til að það taki minna rými
 dæmi: þeir þjappa jarðveginn með sérstökum tækjum
 þjappa <sér> saman
 
 fallstjórn: þágufall
 dæmi: ef við þjöppum okkur saman komast allir fyrir
 dæmi: jólin þjappa saman mörgum fjölskyldum
 2
 
 tölvur
 minnka rými sem gögn taka með sérstöku forriti
 dæmi: allar skrárnar eru þjappaðar
 þjappast
 samþjappaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík