Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þjaka so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 valda (e-m) vanlíðan, þungu álagi
 dæmi: hitinn í herberginu þjakaði okkur öll
 dæmi: hann þjakar starfsmenn sína með mikilli vinnu
 þjakaður
 þjakandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík