Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þinglýsa so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: þing-lýsa
 lögfræði
 fallstjórn: þágufall
 skrá (e-ð) í opinbera bók réttindi yfir tilteknum eignum (til þess að þau njóti réttarverndar gagnvart þriðja manni)
 dæmi: hann lét þinglýsa kaupsamningnum
 þinglýstur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík