Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þing no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 samkoma kjörinna þingmanna
 bjóða sig fram til þings
 kjósa til þings
 rjúfa þing
 sitja á þingi
 2
 
 samkoma félaga, samtaka eða þjóðar til að fjalla með formlegum hætti um málefni
 halda þing
  
orðasambönd:
 vera í þingum við <hana>
 
 eiga í ástarsambandi við hana
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík