Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þilskip no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: þil-skip
 1
 
 skúta, seglskip með þilfari, notuð til fiskveiða við Ísland á 19. öld
 2
 
 skip sem hefur þilfar, dekk
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík