Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þilja no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 einkum í fleirtölu
 þilfar skips
 dæmi: vistarverur áhafnarinnar eru undir þiljum
 2
 
 fjöl í þilfari eða tréklæðningu
 dæmi: það voru tvær lausar þiljur í veggnum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík