Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þéttur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sem hefur mikinn þéttleika, með litlu auðu plássi
 dæmi: þétt saumspor
 dæmi: skógurinn er þéttur í dalnum
 dæmi: byggðin í miðbænum er mjög þétt
 2
 
 loftþéttur, vatnsþéttur
 dæmi: krukka með þéttu loki
 dæmi: það þarf að gera gluggana þéttari
 3
 
 þéttvaxinn, samanrekinn
 4
 
 nokkuð drukkinn
 dæmi: allir í hópnum komu þéttir út af kránni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík