Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þéttast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 verða þéttari
 dæmi: umferðin þéttist þegar líður á daginn
 2
 
 (um gufu) verða að vökva, fara í vökvaform
 dæmi: gufan úr pottinum þéttist á gluggarúðinni
 þétta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík