Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þérun no kvk
 
framburður
 beyging
 það að þéra e-n, þéringar
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

<i>Þérun</i> var notuð í formlegu tali hvort sem einn eða fleiri voru ávarpaðir í stað persónufornafnanna <i>þú</i>, <i>þið</i>. Sögn, sem með fornafninu stendur, er ávallt í fleirtölu. <i>Þér verðið að koma seinna, Jón.</i> Hins vegar er sagnfylling (lýsingarorð eða lýsingarháttur) ýmist höfð í eintölu eða fleirtölu þegar einn er ávarpaður. <i>Þér eruð krafinn</i> eða <i>krafnir um svar, Guðmundur. Þér eruð dónaleg</i> eða <i>dónalegar, stúlka mín.</i>
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík