Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þéna so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 vinna sér inn (peninga)
 dæmi: hún þénaði mikla peninga í sumar
 dæmi: hann þénar vel á að selja bíla
 2
 
 gamalt
 þjóna, starfa í þjónustu e-s
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík