Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þeytingur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: þeyt-ingur
 1
 
 hröð ferð, fleygiferð
 vera á þeytingi
 
 dæmi: ég hef verið á þeytingi milli stofnana í allan dag
 2
 
 þykkur drykkur búinn til úr t.d. maukuðum ávöxtum, spínati o.fl.
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík