Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þeytast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 þjóta, fara um
 dæmi: hann þeytist á milli staða til að halda fyrirlestra
 dæmi: ég þeyttist út um allan bæ til að finna réttu skrúfurnar
 2
 
 kastast hratt
 dæmi: hún rakst á tré og þeyttist af hjólinu
 dæmi: hann stökk í pollinn og leðjan þeyttist um allt
 þeyta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík