Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þenja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 spenna (e-ð) út, strengja (e-ð)
 dæmi: hann þandi bogann og skaut
 dæmi: vindurinn þandi seglið
 2
 
 þenja <brjóstkassann> út
 
 fylla hann af lofti
 dæmi: við þöndum út lungun og fylltum þau af hreina loftinu
 3
 
 þenja <bílastæðin> út
 
 flenna þau út, gera þau fyrirferðarmeiri
 dæmi: þeir halda áfram að þenja út fyrirtækið
 4
 
 nota krafta (sína), eyða orku (e-s / sinni)
 dæmi: einhver söngvari þandi sig í útvarpinu
 dæmi: sumir ökumenn þenja bíla sína um of
 þenjast
 þaninn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík