Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þel no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 mjúk ull kinda undir grófari ull, toginu
 2
 
 líffræði/læknisfræði
 þunn himna sem klæðir ýmis holrúm líkamans innan og mörg kviðarholslíffæri utan
 (endothelium)
 3
 
 í samsetningum: hugarfar, hugur til e-s
 dæmi: samúðarþel
 dæmi: vinarþel
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík