Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þeir fn
 
framburður
 form: karlkyn fleirtala
 1
 
 (3. persóna) karlar (eða karlkyns verur, t.d. álfar eða fresskettir) sem rætt er um eða vísað til
 dæmi: þeir eru ekki komnir ennþá, bræðurnir
 dæmi: ertu búin að segja þeim fréttirnar? - nei, ég hef ekkert hitt þá í dag
 hann
 2
 
 3. persóna; vísar til nafnorðs (eða nafnliðar) í karlkyni fleirtölu
 dæmi: gætirðu fært stólana til hliðar, þeir eru fyrir okkur
 dæmi: rauðu pennarnir eru í efstu skúffunni, viltu gera svo vel að rétta mér þá
 hann
 3
 
 ábendingarfornafn; með fallorði í karlkyni fleirtölu eða eitt sér, oft með aukasetningu
 dæmi: þeir sem koma fyrst fá alltaf bestu sætin
 dæmi: heimilið er fyrir þá einstaklinga sem þurfa mesta hjálp
 
 4
 
 ákvæðisorð með fleirtölunafnorði eða samsettum nafnlið sem vísar til karla
 dæmi: í gær komu þeir bræður heim úr löngu ferðalagi
 dæmi: við þekkjum þá Palla og Jónas ágætlega
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík