Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þegnréttur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: þegn-réttur
 lögfræði
 réttur sem segir til um hverjir eru þegnar tiltekins ríkis og ákveðin réttindi eru bundin við hann, ríkisborgararéttur
  
orðasambönd:
 <mörg tökuorð> hafa öðlast þegnrétt <í málinu>
 
 mörg tökuorð hafa verið viðtekin sem fullgild orð í málinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík