Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þegjandi lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: þegj-andi
 form: lýsingarháttur nútíðar
 sem talar ekki, þögull
 dæmi: hún hlustaði þegjandi á frásögnina
 <hlýða fyrirmælunum> þegjandi og hljóðalaust
  
orðasambönd:
 hugsa <henni> þegjandi þörfina
 
 heita því með sjálfum sér að hefna sín á henni við tækifæri
 þegja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík