Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þegja so info
 
framburður
 beyging
 vera þögull, segja ekkert
 dæmi: þau þögðu á meðan hann hélt ræðuna
 dæmi: þessi stelpa getur aldrei þagað
 dæmi: hún skipaði mér að þegja
 þegja yfir <leyndarmálinu>
 þegja þunnu hljóði
 
 vera alveg þögull
 þegjandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík