Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þáttur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hluti af heild
 dæmi: slysið orsakaðist af mörgum samverkandi þáttum
 2
 
 dagskrárliður í útvarpi eða sjónvarpi
 3
 
 stór kafli í riti eða tónverki
 4
 
 stutt frásögn af Íslendingi (í fornritum)
 dæmi: Þorvalds þáttur víðförla
  
orðasambönd:
 eiga þátt í <þessu>
 
 eiga aðild að þessu
 taka þátt í <starfinu>
 
 vera með í, eiga hlut að ...
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík