Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 þá ao
 
framburður
 1
 
 á ákveðnum tímapunkti í fortíðinni
 dæmi: þá kynntumst við og höfum verið vinir síðan
 2
 
 á ákveðnum tímapunkti í framtíðinni
 dæmi: ég lýk náminu í vor og þá ætla ég að halda veislu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík