Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þar sem st
 
framburður
 1
 
 samtenging í aukasetningu, táknar ástæðu eða orsök, sem leiðir til röklegrar afleiðingar
 dæmi: hann fór ekki í skólann þar sem hann var veikur
 dæmi: reglunni var breytt þar sem allir fundarmenn voru því samþykkir
 dæmi: þar sem síminn var bilaður gat ég ekki hringt
 2
 
 samtenging í upphafi staðartilvísunarsetningar: á þeim stað sem
 dæmi: ég versla þar sem úrvalið er mest
 dæmi: áreksturinn varð þar sem göturnar mætast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík