Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þarna ao
 
framburður
 1
 
 einmitt þar á þeim stað sem bent er á, þar
 dæmi: þau búa þarna á efstu hæðinni
 dæmi: þarna á horninu er pósthúsið
 2
 
 táknar hik í tali
 dæmi: er - þarna - í lagi að ég komi ekki fyrr en í kvöld?
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík